Viðbrögð við óvæntum atburðum

Áætlun þessi nær til óvæntra atburða innan og utan skólans sem varða nemendur og starfsmenn hans, svo sem slysa, andláts, eldsvoða, kynferðilegrar misbeitingar, fíkniefnamála og alvarlegra átaka. Við óvæntan atburð skal hver sá sem verður hans var reyna með yfirveguðum og skynsömum hætti að koma í veg fyrir frekari skaða en orðið er en jafnframt … Halda áfram að lesa: Viðbrögð við óvæntum atburðum